Karate

Nú er stúlkan mín komin með fjólublátt belti í karate - þ.e. hálft fjólublátt. Að ári fær hún síðan fyrsta brúna beltið sitt. Hún er búin að æfa hjá Þórshamri síðan 2002.

Ég mæli með karate fyrir stelpur og stráka. Þetta reynir á margt; jafnvægi, snerpu, kraft, einbeitingu og fleira og fleira. Svo er þarna sérstaklega jákvæður agi.

Í karate keppa krakkarnir bara við sjálfa sig og þetta er ákjósanlega íþrótt fyrir þau sem eru of þung en þurfa að hreyfa sig. Og ekki er verra að geta verið sig ef í harðbakkann slær.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Ég mæli einnig með hjólreiðum.....fyrir fullorðna

Guðni Már Henningsson, 12.12.2007 kl. 16:38

2 identicon

Tek undir með Guðna Má, hjólreiðar eru allra meina bót - hvar og hvenær sem er.

Gunnlaugur Þór Pálsson (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 13:48

3 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Þið eruð sætastir báður tveir....

Jú Anna - ég var í Íþöku í ágúst 1986 - afhverju spyrðu........

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 13.12.2007 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband