22.11.2007 | 22:07
Veislueldhús Krillu
Hér hefur mikið gengið á:
Hér er búið að útbúa með girnilegu áleggi 120 pannini brauð og skera hvert í fjóra hluta - semsagt 480 brauð.
Hér voru skreyttir 1000 ostapinnar.
Nú er verið að fylla 960 litlar brauðskálar annarsvegar með gráðaosta sósu og hinsvegar með laxa sósu.
Í húsi við Sóleyjarhlið í Hafnarfirði voru bakaðar 410 litlar kjötbollur
Í húsi við Tungötu í Reykjavík voru bakaðar 304 ólívukúlur.
Annaðkvöld er veislan mikla!!!!!!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vantar einhvern til að bera á borð? (segibarasona)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 22:09
Hvenær er mætingin?
Heidi Strand, 22.11.2007 kl. 23:12
vá, ekkert smá!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 23.11.2007 kl. 08:35
Til hamingju með daginn elsku sleikipinnarnir mínir...komst því miður ekki...varð að sinna sálfræðiþjónustu á föstudagskveldi::::
Guðni Már Henningsson, 23.11.2007 kl. 23:07
Jamm , flott er það. Til lukku með daginn og shg biður að heilsa.
Eyþór Árnason, 24.11.2007 kl. 00:47
Hæ hæ og fyrirgefðu að ég kom ekki í gær. Varð svo flökurt þegar ég var að borða kvöldmatinn að ég skreið bara upp í sófa og sofnaði. Langaði heilmikið að koma og biðst innilegrar afsökunar á ,,beilinu". Vona að það hafi verið gaman :)
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 18:42
Ónei! Þarf ég að ramba hérna inn í svöngu ástandi!!! Nú slekk ég á tölvunni og opna ísskápinn ...eða skrepp til þín í afganga.
Laufey Ólafsdóttir, 24.11.2007 kl. 23:53
takk fyrir frábært kvöld og til lukku enn og aftur.
Kristín Árdal (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 00:32
Takk fyrir allar þessar fallegu og góðu kveðjur kæru vinir. Anna, þú hittir naglann á höfuðið - við hjón mættumst á miðri leið eins og hjón þurfa svo oft að gera. Gulli varð 50 ára 19. ágúst og ég verð 50 ára 8. mars.
En Gulla varð að orði á laugardaginn hvort við héldum ekki líka veislu þegar ég verð fimmtug - það var svo rosalega gaman!
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 26.11.2007 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.