Hvaða fallegu börn eru þetta eiginlega?

mynd-svorthvitmynd2svorthvitJá þetta eru við hjón. Þið sem þekkið okkur sjáið væntanlega mikinn hjónasvip með okkur! Þetta var í þá daga sem börn voru mynduð í sínu fínasta pússi og ekkert hopp og hí - bara setið og brosað. En mikið lifandi skelfing er gaman að þessum gömlu sætum myndin. Þessar eru líklega teknar í kringum 1960/1961

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Sæl Kristin
Þú hefur ekki breyst mikið.

Heidi Strand, 21.11.2007 kl. 20:13

2 identicon

Ég elska svona gamlar myndir. Hef sett nokkrar á bloggið mitt. Þú ert með dálítið glettið bros, ótrúlega krúttleg mynd, það er auðvelt að sjá að þetta ert þú. Þekki ekki manninn en hann er með dálítið dreymið bros. Bæði þessi bros eru ekki hvað síst í augunum - sætt

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 21:06

3 identicon

Myndin af ter gaeti nu vel verid barnamynd af Onnu Kristinu!

Gunnhildur Vala (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 00:23

4 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Þetta eru skemmtilegar myndir. Það er ótrúlega mikill hjónasvipur með ykkur.  Myndatökur á þessum tíma hafa staðist tímans tönn þótt ótrúlegt sé. Svart/hvítar myndir sýna líka miklu betur svipbrigði og karaktereinkenni. Yndislegar myndir.

Sigurlaug B. Gröndal, 22.11.2007 kl. 10:19

5 Smámynd: Inga Dagný Eydal

Tveir litlir englar!

Inga Dagný Eydal, 22.11.2007 kl. 17:10

6 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Takk fyrir allar þessar fallegu athugasemdir góður konur

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 23.11.2007 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband