17.11.2007 | 16:12
Mamma
Í kringum dag íslenskrar tungu hafa margir verið spurðir hvert sé þeirra uppáhalds orð á íslensku.
Ég er dálítið hissa að enginn skuli velja orðið MAMMA. Öll höfum við átt mömmu og flest okkar notað þetta orð.
Ég mundi hiklaust velja þetta sem mitt uppáhalds orð. Bæði vegna þess að ég á frábæra mömmu sem ég elska mikið og eins líka að ekkert hefur glatt mig meira en að vera kölluð MAMMA.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklega vegna þess að þetta orð er miklu frekar alþjóðlegt en íslenskt. En gott er það.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.11.2007 kl. 16:28
Þegar þú segir það ... ég velti fyrir mér hvort þetta kom upp í valinu hennar nöfnu minnar Björnsson sem var í gangi í sumar. Þar völdum við að vísu falleasta íslenska orðið, ekki uppáhalds. Auðvitað getur þetta farið saman og gerir það líklega oft. Ég valdi hrynjandi, gleði og dögg í þessari samkeppni nöfnu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.