Keisari

Í bókinni sem ég er að lesa fer ein af söguhetjunum í keisaraskurð. Ég á tvo keisaraskurði að baki og ótal aðrar aðgerðir og við það eitt að lesa um aðgerðina (samt engar krassandi lýsingar) þá verður mér óglatt. Ég finn lykt af skurðstofu og finn fyrir græna efninu í fötum starfsmanna. Mjói bekkurinn sem manni er svipt uppá, blóðþrýstingsmælirinn, hugsana ruglið rétt áður en maður sofnar; þetta verður verulega raunverulegt.

Líka hughreystandi orð starfsmanna, klapp á kinn og það að leggja sig algjörlega í hendurnar á þessu færa fólki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband