19.10.2007 | 08:52
Okkur er ekki viðbjargandi!
Þær fréttir bárust um hádegið að fleiri hundurð manns hefðu staðið í röð og að hleypt hefði verið inn í hollum í nýja dótabúð.
Hér á landi þurfum við sem betur ekki að bíða í biðröðum eftir nauðþurftum - þá mundi nú heyrast hljóð úr horni. En okkur finnst allt í lagi að bíða í röð eftir einhverju sem við þurfum sko alveg örugglega ekki á að halda.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Kristín.
Kíki stundum á bloggið þitt og finnst gaman að lesa um þig og þína og þínar skoðanir og pælingar. Við hittumst alltof sjaldan þó ég sé nánast fljótari að labba heim til þín en að starta tölvunni. Við verðum að fara hittast fljótlega... hefurðu heyrt þessa setningu áður? Varðandi röðina í leikfangaverslunina þá ímynda ég mér að þetta sé fólk sem hefur lítið milli handanna og sér tækifæri á að kaupa jólagjafir á góðu verði.
Bryndís Berg (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 11:53
Jahahá Bryndís mín verðum að fara að hittst. Frétti að þinn ætlaði að ganga á höndum í Skrekk - hún er með mér í kór Guðný María leiksjóri.
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 20.10.2007 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.