16.10.2007 | 17:26
KIVA
Ég er búin að lána fjórum einstaklingum í gegnum www.kiva.org. Ég set mér það markmið að lána 1 - 2 á hverju visa-tímabili.
Í dag fékk ég svo tilkynningu um að einn þeirra sem ég hef lánað sé byrjaður að greiða til baka og í minn hlut komu 6 dollarar af þeim 25 dollurum sem ég lánaði.
Frábært - ég mæli svo sannarlega með þessu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ og til hamingju með það. Nú ertu búin að ná meðaltalinu á Kiva, það er 100 dölum.
Það er ótrúleg kennslustund að lesa það sem sagt er um lánbeiðendur, hvernig uppfærslurnar eru um lánin og hvað verja á fénu í. Hverniger hægt annað en fyllast trú á framtíðina við að lesa um allt þetta bjartsýna og duglega fólk?
Þetta er skemmtilegt og gefandi hobbí og þegar lánin eru að fullu greidd heldur maður áfram að láta þau rúlla hring eftir hring. Ég hlakka til að byrja á þeim hluta.
Ár & síð, 16.10.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.