Daggir koma sterkar inn

Nú eru málsmetandi konur farnar ađ heita Dögg - stundum ţetta Dögg eđa hitt Dögg en eru greinilega ađ koma sterkar inn.

Um daginn heyrđi ég ađ hćstaréttarlögmađur hét Eva Dís.

Nú hljóta Alexöndrur og Alexandrar ađ fara ađ vera áberandi í fullorđina manna tölu.

Eins Törur og Aronar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

sjá ţessa grein hér.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.10.2007 kl. 00:01

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Á 9. áratugnum fór ég sem blađamađur og hitti 6 ára bekk í skóla í Reykjavík. Ţarna voru 22 börn. Ein Sigríđur, einn Sigurđur og restin bar eitt stutt nafn, eđa stutt tvínefni. Mér fannst ţetta dálítiđ merkilegt. Núna sýnist mér ţetta ađeins vera ađ breytast aftur. En kannski er ég bara í bullandi afneitun, af ţví ađ stelpurnar mínar heita ósköp venjulegum og áreiđanlega fremur gamaldags nöfnum. Elísabet og Margrét? Ekkert hipp og kúl viđ ţađ

Ragnhildur Sverrisdóttir, 16.10.2007 kl. 10:25

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Aţena er ađ nálgast menntaskólann!!

Guđni Már Henningsson, 16.10.2007 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband