3.10.2007 | 15:20
Göngum, göngum, göngum upp í giliđ
Í morgun komum viđ saman út í Mýrarhúsaskóla fulltrúar ţeirra stofnana sem eiga ađild ađ Göngum í skólann verkefninu. Ţar var svakalega gaman; allir fyrstu bekkingarnir mćttu og sátu prúđ og frjálsleg í fasi og hlustuđ á Ţórólf Ţórlindsson tala afar skemmtilega til bćđi barna og fullorđina. Ţegar formlegheitunum lauk ţá fengu börnin ađ láta ljós sitt skína og svöruđu ófeimin nokkrum spurningum okkar sem eldri erum.
Ríkislögreglustjóri var mćttur í fullum skrúđa og uppskar mikla ađdáun. Ţau höfđu ýmislegt ađ segja honum - ein stúlka nefndi ţađ t.d. viđ hann ađ hún ćtti afmćli á júróvisjón daginn. Ekki ónýtt ađ vita ţađ.
Síđan var fariđ út í gönguferđ međ Ríkislögreglustjóra, bćjarstjóranum á Seltjarnarnesi og fleirum.
Viđ vorum búin ađ bođa alla fjölmiđla á fundinn - ekki komu ţeir nú allir en fréttastofa Sjónvarps sendi sína fulltrúa og afraksturinn má sjá í fréttum sjónvarps klukkan 19:00 í kvöld.
Athugasemdir
Ég sá fréttina og ţessi kríli voru ekkert smákrúttleg. En ég velti reyndar fyrir mér hvort ţađ fylgir ţví ekki smá hjartsláttur ađ jafnuppáklćddur lögregluforingi og hann hr. Johannesen ákveđi ađ leiđa mann. Ég man allavega ađ ţegar ég var lítil var virđingin fyrir löggunni blandin svona í ţađ minnsta smáskammti af ótta.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 20:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.