14.9.2007 | 10:58
Yfir strikið
Ég sá eitthvað af Ísland í dag í gærkvöldi og fanns heldur betur farið yfir strikið. Sýnt var frá slagsmálum tveggja grænlenskra kvenna. Þetta var kynnt sem tökumenn hefðu orðið vitni að sérkennilegum slagsmálum þegar þeir voru að mynda sæta sleðahunda á Grænlandi. Síðan voru viðbrögð hundanna sýnd. Ég efast um að ef tvær fullorðnar íslenskar konur hefðu slegist að það hefði verið sýnt í sjónvarpinu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 14.9.2007 kl. 11:15
Var líka undrandi á þessu sjónvarpsefni
diana (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 21:12
Tek undir með þér Kristín - ég sé ekki „fréttina“ í þessu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 15:57
Úff, þetta var hámark smekkleysunnar
Ragnhildur Sverrisdóttir, 17.9.2007 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.