Farin að lána pening

Ég er búin að lána tveim konum - önnur ætlar að byggja vegg í kringum heimili sitt en hin ræktar hænsni til manneldis.

http://www.kiva.org/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ibba Sig.

Frábært hjá þér, ég er einmitt búin að vera velta þessu fyrir mér undanfarna daga eftir að ég sá eitthvað um örlán í einhverjum miðli. Náði ekki að lesa það. 

Ég ætla að feta í fótspor þín. 

Ibba Sig., 30.8.2007 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband