Tveir í viðbót farnir!

Í gær fóru tveir skúrar. Nú voru það skúrinn sem lengi vel var tónmenntastofan og stofan þar við hliðina á - þarna var dóttir mín í 6. bekk í fyrra en nær að komast í nýja skólann í 7. bekk. Við fylgdumst andaktug með flutningunum sem gengu mjög vel. Vorum samt hissa á að sjá allan þenna skara af karlmönnum og ekki einn þeirra með hjálm á höfði! Er það kannski ekki töff að vera með hjálm?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband