Í leysingum

Já ég er í leysingum - bloggaði þvílíkt í gær og verð vonandi í stuði líka í dag. Ég er löngu vökuð og búin að hlusta á heila messu. Náði restinni af þætti Þórdísar Gísladóttur. Treysti á að hann verði endurtekinn. Eða hlusta á netinu. Ég er að spekúlera að taka rækilega til í eldhúsinu hjá mér í dag. Ég nenni ekki að gera það ein og treysti á stóra manninn minn. En ætli að letin nái ekki yfirhöndinni. Enda á maður að vera latur á sunnudögum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband