23.6.2007 | 17:21
Senn fer voriđ á vćngjum yfir flóann...
Mér ţótti afar skemmtilegt ađ Raggi Bjarna skyldi vera útnefndur borgarlistamađur í ár. Sérstaklega á 17. júní ţví ef mér verđur einhverntímann hugsađ til Ragga ţá er ţađ 17. júní ár hvert.
Ástćđan er hún amma mín heitin Jensína Jensdóttir. Amma var mjög hrifin af Ragga - fannst hann syngja svo vel og vera svo snyrtilegur.
17. júní ár eitt fór hún amma mín međ okkur mömmu á Rútstún í Kópavogi til ađ sjá og heyra Ragga Bjarna. Viđ bjuggum alveg viđ túniđ en ţađ var samt talsvert ferđalag fyrir ömmu ţví hún hafđi lćrbrotnađ - svei mér ţá ef hún var ekki tvíbrotin og hafđi ekki gróiđ vel.
En út á Rútstún fór hún međ okkur mömmu sitt til hvorrar handar.
Ţessvegna á Raggi Bjarna sérstakan stađ hjá mér 17. júní
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.