18.6.2007 | 13:55
Börn
Það eru ótrúlegar fréttirnar að 6 ára börn megi keyra torfæruhjól á lokuðum svæðum og undir eftirliti foreldra. Ég hreinlega trúin því ekki að ráðuneytið láti þetta óátalið og geri ekkert til að breyta þessu. En málið er líka að þó að þetta sé leyft hvað er þá að foreldrum sem kaupa slík tæki handa börnum sínum? Mér er algjörlega fyrirmunað að skilja svona lagað.
Bendi á ágæta færslu á þessum vef:
http://eirikurhreinn.blog.is/blog/eirikurhreinn/
Svo var í íþróttafréttum Stöðvar 2 um helgina fjallað um hnefleika keppni í Reykjanesbæ þar sem 12 ára börn voru að keppa. TÓLF ÁRA BÖRN Í HNEFALEIKUM. Ég skil þetta heldur ekki. Ekki smuga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.