Lögreglurannsókn?

Nei ekki alveg - en hingað kom lögreglumaður áðan sem þurfti að tala við mig. Hann var óeinkennisklæddur og dró frá löggumerkið sitt og sýndi mér og allt í einu fannst mér eins og ég væri komin á amrískan lögguþátt!!!!

Erindi hans var að fá límmiða til að setja á hjól barna í hjólaskoðun á morgun......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ibba Sig.

Hann hefur þá væntanlega ekki vitað hver þú ert?

Ibba Sig., 8.6.2007 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband