Jóhannes í Bónus

Já hann var svo sannarlega í Bónus í gær. Þegar við komum í litla Bónus (þann fyrsta sem var opnaður í Skútuvogi) var ekki sá grái að tala í síma og raða djúsfernum. Eitthvað heimilislegt við það og minnir á gamla daga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afar heimilislegt, sá hann um daginn í Bónus í Kringlunni. Lét hann leita fyrir mig að hamborgurum. Það voru bara til óætir Bónus-borgarar. Hann tók því vel þegar ég sagðist ekki vilja þá. Pétur

Pétur (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 20:10

2 identicon

Ég bý á Akureyri og Jóhannes er oft í búðinni og alltaf þegar maður sér hann er er hann að raða í hillur og benda satarfsfólkinu á hvar þurfi að fylla á. Alltaf alveg sérlega almennilegur og, eins og þú segir, heimilislegt að sjá hann.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 01:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband