Barcelona

Nú eru dýrdardagar okkar hér senn á enda. Vid hofum verid her sídan á sunnudagskvold og svo sannarlega notid tess. Vid hofum verid algjorir turistar og ég setti meira ad segja svona amerískt turistabelti um mig midja. Verd ad vidurkenna ad tad er rosalega taegilegt ad turfa ekki ad vera ad druslast med tosku. Vid hofum verid i ibud alveg vid Sagrada Familie og i dag skoduum vid hanan og forum einnig i gardinn med listaverkunum eftir Gaudi. I gaer vorum vid upp i sviet hja Gunnlaugi Helga Gunnlaugssyni fraenda strákanna sem her býr. Tvo fyrstu dagan forum vid med turistabussunum um alla borg. Vid skodudum svo sem engin sofn en sáum mikid af borginni og fengum tilfinningu fyrir hvernig hún er í lagiu.

Matur og drykkur hefur verid í sérflokki. Ég er búin ad borda óhemju mikid af ólívum og torski og bacalao en látd drengina um kjotátid.

Tad verdur fínt ad koma heim til stelpnanna sem hafa verid i godu yfirlaeti med ommu sinni sem flutti inn til okkar. Svo eru batterin hladin fram ad naestu ferd en eg og stelpurnar aetlum a Spanar strond asamt hopi folks hinn 28. juni.

En borgin Barcelona er svo sannarlega tess virdi ad heimsaekja...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband