7.5.2007 | 14:23
Sumar, gull og bleikt
Ég ćtla ađ pakka ţunglyndislegu svörtum skóm sem tilheyra vetrinum.
Ég ćtla ekki í grćna flauelisjakkann minn (hvađ ţá ţann svarta eđa brúna) fyrr en í haust.
Ég er búin ađ kaupa mér gullskó, gulltösku og ótrúlega bleikan gloss.
Ég er búin ađ fá mér strípur og er ný klippt. Ég er algjör pćja.
Ég ćtla ađ kaupa mér fleiri skó, gylta, grćna, og bleika.
Ljósan sumarjakka og taka á móti sumrinu fagnandi.
Húrra!!!!!
Athugasemdir
You go, girrrrl !
Ég er afskaplega fegin ađ til eru konur sem lífga upp á tilveruna í sumarlitunum. Sjálf er ég pikkföst í dökkbláu og svörtu, ađ eílfu.
Amen
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.5.2007 kl. 15:23
mikiđ ári líst mér vel á ţig
hildigunnur (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 16:58
JEIJ!!!

Maja (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 21:38
Oh, ég sem er nýbúin ađ kaupa mér tvö svört skópör. Held ég eigi bara eina skó sem ekki eru svartir, en ţađ eru fallega ljósbrún kúrekastígvél.
Ibba Sig., 7.5.2007 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.