29.4.2007 | 12:38
Helgin góða
Það var gaman að syngja á Grensásveginum í gær. Lítill 12 manna kór söng Koparlokkuna, Littlu Stínu og Ég að öllum háska hlæ. Fjöldasögur í Skólavörðuholtinu.
Mikið svakalega var gaman að heyra hljómsveitina í þætti Jóns Ólafs syngja Lady Fish and Chipps. Ótrúlega góður fluttningur - meira, mikið meira af slíku. Og gaman í lokin að sjá drengja bandið hjá Rúnari Júl.
Nautalundin var rosalega góð í gær og sama má segja um rauðvínið.
Ekkert planað í dag annað en þvottahús og Silfur Egils
Úpps! þátturinn byrjaður
Athugasemdir
Jamm, þetta var bara skemmtilegt. Takk fyrir síðast.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 29.4.2007 kl. 14:46
Andskotans jákvæðni í gangi allstaðar sem maður kemur! Er annars sammála þér um þetta flest nema hvað ég missti af þessu Grensásgiggi.
Ibba Sig., 29.4.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.