Er sumariđ komiđ?

Samkvćmt minni líffrćđilegu klukku er svo. Ţetta veit ég ţví mig langar í hvítvín. Ţetta er árvisst hjá mér - hvítvín skal ţađ vera ţegar sumariđ kemur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ibba Sig.

Nei elskan, ţađ er langt í sumariđ og ekki kominn tími á hvítvín. Er ţetta ekki alkóhólismi í progression?

Gćttu ţín. Áđur en ţú veist af verđuru farin ađ drekka hvítvín í nóvember, haldandi ţví fram ađ sumariđ sé komiđ. 

Ibba Sig., 23.4.2007 kl. 19:04

2 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Já mér finnst ţetta góđ hugmynd. Og ég ćtla ekki ađ bjóđa ţér - IbbaSig - međ mér!

Svo ţarf ég ađ prófa vodka međ kirsuberjalíkjör. Er ţađ ekki líka vođa vorlegur drykkur?

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 23.4.2007 kl. 23:23

3 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ef "rétt" er lesiđ úr dönskum rannsóknum er alveg óhćtt ađ fá sér 22-27 drykki á viku. Ţessar tvćr hvítvínsflöskur, sem ég setti í kćlinn í tilefni sumarkomu, eru bara dropi í hafiđ.

Og var ekki einhvern tímann beinlínis mćlt međ "hvítvínskúrnum"? Ekki man ég betur. Hvítvínsdrekkandi sumarkonur verđa ţví heilbrigđar og slank og hana nú!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 25.4.2007 kl. 16:03

4 identicon

Jei....það er komið sumar :D

Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband