Prinsessa

Loksins fæddist alvöru prinsessa. Allir hinir þúsund prinsar og prinsessur á jörðinni falla í skuggann af þessari sem er ekta.

Svo á hún líka bróður sem er prins - ekki bara prins heldur krónprins. Reyndar sagði í fréttum útvarps í gær eða fyrradag að fædd væri krónprinsessa. Það er ekki alveg rétt.

Ég legg til að fólk hætti að kalla börn sem eru ekki með blátt blóð í æðum prinsessur og prinsa. Þetta er börn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband