Ótrúlegt

Það er óskemmtileg lesning að fjöldi barna og unglinga með geðraskanir bíða eftir innlögn vegna plássleysis. Hvað er eiginlega í gangi hjá þjóð sem ekki getur hlúð að veikum ungmönum og lætur elstu borgarana bíða svo mánuðum og árum skiptir eftir hjúkrunar plássum?

Ég man hvað ég var stolt af íslenska heilbrigðiskerfinu hér einu sinni og talaði um það af miklum rembing á ameríkuárunum mínum. Sveiattann!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Olga Clausen

Ég var að hugsa um þetta sama. Ég þekki þetta vel úr starfi mínu sem kennari. Við þekkjum það að fárveik börn eru hætt að geta sótt skóla en fá enga úrlausn sinna mála og halda heilu heimilunum í herkví vegna veikinda sinna. Hverslags heilbrigðiskerfi er það sem býður upp á svona þjónustu eða öllu heldur þjónustuleysi? Ég segi líka sveiattann. Er ekki kominn tími fyrir nýja stjórn í þessu landi með aðrar áherslur?

Guðrún Olga Clausen, 22.4.2007 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband