Ný stafsetning

Við vorum að velta því fyrir okkur hjónin hvað það væri óþægilegt í þessu tölvuumhverfi að vera með alla þessa íslensku stafi. Við viljum leggja til að "y" verði lagt niður og "i" verði notað í staðinn. "Y" verði síðan notað í staðinn fyrir íslensku stafina. Þetta gæti verið dálítið ruglingslegt en lærist þó. Kannski ætti að kenna börnunum gömlu stafsetninguna og svo þegar þau hafa öðlast færni í henni þá væri hægt að kenna þeim að setja "y" í staðinn.

Kristín = Kristyn. Björg = Bjyrg. Þorsteinsd = Yorsteinsd.

Sæunn = Syunn. Læra = lyra. Notað = notay. Öflugur = yflugur.

Viy vorum að velta yvy firir okkur hjynin hvay yay vyri yyygilegt y yessu tylvuumhverfi ay vera mey alla yessa yslensku stafi.

Er þetta ekki alveg brilljant hugmynd?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Yetta hjymar ygytlega firir myna parta. Yy vyri hygt ay flytta saman setningar sem iryu ytrylega torlesnar og illskiljanlegar.

B Ewing, 16.4.2007 kl. 14:28

2 Smámynd: Ibba Sig.

Jú, þetta er brilljant hugmynd

Ibba Sig., 16.4.2007 kl. 14:52

3 Smámynd: Guðrún Olga Clausen

Þetta er aldeilis góð hugmynd.

Guðrún Olga Clausen, 16.4.2007 kl. 17:01

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hahahah, frábært!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.4.2007 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband