16.4.2007 | 14:22
Ný stafsetning
Við vorum að velta því fyrir okkur hjónin hvað það væri óþægilegt í þessu tölvuumhverfi að vera með alla þessa íslensku stafi. Við viljum leggja til að "y" verði lagt niður og "i" verði notað í staðinn. "Y" verði síðan notað í staðinn fyrir íslensku stafina. Þetta gæti verið dálítið ruglingslegt en lærist þó. Kannski ætti að kenna börnunum gömlu stafsetninguna og svo þegar þau hafa öðlast færni í henni þá væri hægt að kenna þeim að setja "y" í staðinn.
Kristín = Kristyn. Björg = Bjyrg. Þorsteinsd = Yorsteinsd.
Sæunn = Syunn. Læra = lyra. Notað = notay. Öflugur = yflugur.
Viy vorum að velta yvy firir okkur hjynin hvay yay vyri yyygilegt y yessu tylvuumhverfi ay vera mey alla yessa yslensku stafi.
Er þetta ekki alveg brilljant hugmynd?
Athugasemdir
Yetta hjymar ygytlega firir myna parta. Yy vyri hygt ay flytta saman setningar sem iryu ytrylega torlesnar og illskiljanlegar.
B Ewing, 16.4.2007 kl. 14:28
Jú, þetta er brilljant hugmynd
Ibba Sig., 16.4.2007 kl. 14:52
Þetta er aldeilis góð hugmynd.
Guðrún Olga Clausen, 16.4.2007 kl. 17:01
Hahahah, frábært!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.4.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.