Prestar og prestar

Veit einhver þarna úti hvaða prestar eru að kæra Sr. Hjört Magna til siðanefndar Prestafélagsins?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held hann hafi sakað Þjóðkirkjuna um að þjóna sjálfri og ekki Guði og það væri djöfullegt = hann kallaði þjóðkirkjuna djöfullega  

Þóra Marteins 

Þóra Marteins (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 00:31

2 identicon

Hæ skvísa.

Kíktu á domkirkjan.is og skoðaðu myndirnar frá tónlistardögunum 2006 undir hlekknum dómkórinn.

Kveðja, Helga Dögg

Helga Dögg (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 10:34

3 identicon

Þeir sem ég veit um eru sr.Íris í Hjallasókn, Gunnar Sigurjónsson í Digranes og svo auðvitað Magnús Björnsson. Hinir eru allt svo lítt áberandi prestar sem fáir þekkja nöfnin á. Semsé engir þekktir prestar sem maður hefur hlustað á og fylgst með. Kannski það sé ástæðan - fólk grípur jú til ýmissa ráða til að láta bera á sér!!!

Það þyrfti að birta listann. Þarna var enginn prestur úr Laugarneskirkju, enginn úr Grafarholtskirkju, enginn úr Dómkirkjunni etc.

kk

anna

Anna Kr (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 01:13

4 Smámynd: Jens Guð

  Það er sprenghlægilegt hvað þessir ríkisreknu prestar láta Hjört Magna pirra sig.  Fyrir það eitt að hann virðist vera hreinn og beinn,  umburðarlyndur (til að mynda varðandi samkynhneigða) og heiðarlegur.  Ef ég væri kristinn myndi ég hiklaust velja Fríkirkjuna (eða Háóða söfnuðinn.  Séra Pétur Þorsteinsson er svo helvíti skemmtilegur) fremur en Ríkisbáknið.   

Jens Guð, 15.4.2007 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband