9.4.2007 | 12:42
Afsakið - ég les!!!
Ég er búin að sætta mig við það að ég fæ mesta ánægju út úr því að lesa. Ég horfi líka á sjónvarp.
Málið er að það að lesa sést ekki - ég get ekki sýnt neinum afrakstur lestrar eins og hægt er þegar fólk prjónar, hekklar eða saumar út. Eða getur talað um hvað það gekk, synti eða hljóp daginn þann. Ég get talað um kafla og síður.
Ég ætla að halda áfram að lesa - og er stolt af því!!!!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
-
begga
-
ibbasig
-
ragnhildur
-
gurrihar
-
svartfugl
-
isisin
-
annabjo
-
vitale
-
attilla
-
agustagust
-
arogsid
-
n29
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brynja
-
skordalsbrynja
-
sturluholl
-
eythora
-
freedomfries
-
vglilja
-
gudnim
-
ghe13
-
hnifurogskeid
-
gudrunmagnea
-
bitill
-
gunnhildurvala
-
gullihelga
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgamagg
-
hemba
-
limran
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
hjossi9
-
gaflari
-
ringarinn
-
ingadagny
-
jakobk
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
jogamagg
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
karin
-
konur
-
krissa1
-
credo
-
lauola
-
lindalinnet
-
raggissimo
-
martasmarta
-
olinathorv
-
palmig
-
ranka
-
rassgata
-
siggi-hrellir
-
zunzilla
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
kosningar
-
svp
-
truno
-
urkir
-
vertu
-
eggmann
-
steinibriem
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha, Ibbi minn sagði akkúrat við mig í gærkvöldi þegar ég var með hausinn á kafi í bók: Heldurðu að það sé hægt að vera haldinn lesfíkn?
Ég hef alla tíð verið alger bókaormur og finnst best í heimi að lesa góða bók. Hann les hins vegar ekki og skilur ekki hvað er málið.
Ef ég hef ekki góða bók þá les ég manuala með heimilistækjum, utan á seríóspakka eða hvað það er sem ég kem höndum yfir. Reyndar hefur bloggið bjargað miklu þegar ég hef ekkert að lesa. Hér má finna skemmtileg skrif innan um hitt dótið. Maður þarf bara að vita hvar skal leita.
Ibba Sig., 9.4.2007 kl. 16:42
Ég er nýbúin að lesa alveg frábæra bók eftir Mark Haddon. Hún heitir "Furðulegt háttalag hunds um nótt". Ef þú ert ekki búin að lesa hana þá skaltu gera það.
Guðrún Olga Clausen, 10.4.2007 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.