3.4.2007 | 12:53
Uppselt
Þegar við hjónin komum að Skálholtsdómkirkju í jarðarför um daginn var bílastæðið við kirkjuna vel fullt. Til að leiðbeina þeim sem komu til að fylgja voru vaskir björgunarsveitar menn í appelsínum göllum. Einn þeirra stoppaði okkur og benti á hvar best væri að skilja við bílinn. Hann sagði í leiðinni að við gætum annað hvort verið í bílnum og hlustað á jarðarförina í gegnum útvarpið eða farið í aðra af tveim rútum og hlustað þar því "það er nefnilega uppselt í kirkjuna"
Athugasemdir
Híhí, góður!
Ibba Sig., 3.4.2007 kl. 14:28
haha, er nú farið að selja inn í Skálholti, aldrei höfum við fengið leyfi til þess :-D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.4.2007 kl. 15:55
Hahahahaha
knús
Þóra
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.