31.3.2007 | 13:54
Morgundagurinn
Á morgun er dagurinn dásamlegi - fermigardagur Önnu Kristínar - eldri dóttur okkar Gunnlaugs.
Hér á heimilinu er allt ađ smella saman, búiđ ađ tína til leirtau, kaupa glös í Ikea, stćkka bođiđ í borđstofunni og tína saman stóla og bekki.
Svo er ţađ spurning um mömmuna mig. Ţegar ég syng viđ fermingar í Dómkirkjunni ţá felli ég allt tár ţegar ungmennin ganga inn kirkjuna. Ţetta eru svo flottir krakkar og framtíđin er ţeirra.
Grćt ég af mér maskarann í Langholtskirkju á morgun?
Athugasemdir
innilega til hamingju, meira hvađ tíminn líđur
Beta
baun (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 11:53
Takk fyrir ţetta Elísabet - nei mamman var eitthvađ óvenju kúl á ţví í gćr.
Gćrdagurinn var annars yndislegur. Hér var barniđ umvafiđ ást og gleđi ćttingja og vina. Ţetta var svo sannarlega hennar dagur og hún fór ađ sofa alsćl og uppgefin. Ţađ er svolítiđ mál fyrir 14 ára feimna stúlku ađ vera allt í einu miđdepill athyglinnar. En hún blandađi geđi og bauđ til matar og kaffis eins og sannur gestgjafi.
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 2.4.2007 kl. 11:54
Til hamingju elsku Kristín Björg og ţiđ öll. Var ađ syngja í Dóm í gćr og ţađ klikkar ekki ađ í öđru erindinu í Jórunni Viđar byrja ég alltaf ađ grenja og get ekkert sungiđ meir: Guđ leiđi ţig en líkni mér sem lengur má ei fylgja ţér ... Úff.
- shg
siggahg (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 12:27
til hamingju, öll
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.4.2007 kl. 15:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.