30.3.2007 | 13:09
Hamrahlíđarkórinn minn dásamlegi
Ég heyrđi í fréttum sjónvarps um daginn ţegar Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ söng fyrir vestfirđinga á Sólrisuhátíđ.
Ég fór međ kórnum á ţessa sömu hátíđ 1976. Rosalega gaman og ég hitti gamlan kennara úr grunnskóla ţarna - kennara sem viđ stelpurnar allar vorum rosalega skotnar í. Kyssti hann undir vegg...úbb úbb úbb....
Mér finnst ótrúlegt til ţess ađ hugsa ađ ég hafi byrjađ í kórnum fyrir liđlega ţrjátíu árum. Ţetta var hreint ćvintýralega skemmtilegur tími. Frábćr félagsskapur og ţarna opnađist fyrir manni heill heimur kórtónlistar bćđi nýrrar og gamallar. Og Ţorgerđur mín var einstök - ströng en góđur félagi. Mér finnst skondiđ til ţess ađ hugsa ađ hún var á 33. aldursári ţegar ég byrja. Okkur fannst hún nú talsvert mikiđ eldri en viđ hin.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.