Carmina Burana

Ég fór og hlustaði á Óperukórinn og fleiri flytja þetta sígilda verk. Merkileg nokk þá var þetta bara í 2. sinn sem ég heyri það á tónleikum. Fyrra skiptið var líklegast 1976 eða 1977. Þá söng pabbi minn skemmtilega hlutverk svansins lánlausa sem steiktur er á teini. Hann söng hins vegar stóra tenórhlutverkið 1960.

Hann pabbi minn var góður maður og góður söngvari. Hefði orðið níutíu ára 19. mars s.l.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Og hvernig fannst þér okkur nú takast upp?

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 29.3.2007 kl. 13:18

2 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Þú varst flott á 1.púlti! Mér fannst ágætlega gaman en dálítið ónákvæmt.  Það er erfitt að flytja svona þekkt verk - eins og Cortesinn sagði þá er verkið flutt einhverstaðar í heiminum á hverjum degi

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 29.3.2007 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband