Anno 1972

KristinBjörg_01KristinBjörg_08Ţetta er hún ég á fermingardaginn minn 3. apríl 1972. Ég fermdist í Kópavogskirkju í fyrsta fermingarbarnahópi Sr. Árna Pálssonar. Ég hafđi nú ákveđnar hugmyndir hvernig ég vildi hafa hlutina og vildi hvorki vera međ slöngulokka né blóm í hárinu. Á ţessum tíma fóru fermingarstúlkur á laugardegi til ađ fá rúllur í háriđ og svo var greitt úr og túberđ og krullađ á fermingardeginum. Ég man ţá kvöl og pínu ađ ţurfa ađ sofa međ rúllur í hárinu. Ég vildi ekki bandaskó en keypti mér góđa götuskó. Foreldrar mínir létu mig algjörlega um ţetta. Lítil og sćt veisla var haldin heima hjá okkur í Hófgerđinu og komu nánustu ćttingjar og glöddust međ okkur. Ég fékk 4 hringi, tvo svefnpoka, píanóstól og pening. Mér finnst gaman ađ rifja ţetta upp nú ţegar fermingardagur stelpunnar minnar nálgast.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ţađ var frábćrt ađ fermast. Flottar myndir en mađur gćti nú frekar trúađ ađ ţú vćrir rösklega tvítug frekar en 14 ára á ţessum myndum. Ţađ gerir ţessi skemmtilega hárgreiđsla  Mađur sći stelpurnar í dag međ svona greiđslu..ég var ein af ţessum međ slöngulokkana og blómiđ

Brynja Hjaltadóttir, 15.3.2007 kl. 23:26

2 identicon

Glćsileg fermingarstúlka!  Eins og ég hef áđur sagt og sést mjög vel á ţessari mynd:  Mikiđ er hún Bryndís lík ţér.  Mér finnst Anna aftur alveg eins og Gulli. Kv.  Maja 

Maja (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 14:32

3 identicon

frábćrt hár, flottar myndir

kv,

baun

Beta (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 12:49

4 identicon

Í sakleysi mínu skođađi ég vefinn og sá nafn inn á síđu sem kannađist viđ. Ég smellti á nafniđ, önnur síđa kom upp, tvćr myndi blöstu viđ og í vinstra eyrađ mitt var hrópađ  "mamma sjáđu, ţessi er alveg eins og Bryndís".

Gangi ykkur vel og góđa skemmtun í fermingunni.

Kveđja,

Hafdís Erla og Agla Sól

Hafdís Erla (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 20:18

5 Smámynd: Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir

Flott ertu skvísa.

 Ásta-R.kveđja Kristín mín

Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir, 21.3.2007 kl. 01:03

6 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Já - ţađ er ţetta hvort hún Bryndís líkist mér eđa ekki. Mörgum finnst Anna alveg eins og ég en öđrum eins og pabbi hennar. Mér hefur alltaf fundist Anna líkjast mér en Bryndís hvorugu okkar lík. Nema ţá helst Önnu Soffíu ömmu sinni. María Heba - bíddu bara ţar til ţú sérđ bođskortiđ - ţar er mynd af Önnu lítilli - en gćti eins veriđ Ari Dignus.....

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 21.3.2007 kl. 06:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband