18 ár

Já ótrúlegt en satt - viđ hjónin eigum 18 ára afmćli í dag. Viđ vorum bćđi starfsmenn sjónvarpsins á ţessum tíma og höfđum eitthvađ horft hvort á annađ og fengiđ okkur stöku rettu saman. Svo var ţađ í húsin einu viđ Tryggvagötuna ađ viđ ákváđum ađ ganga saman út í nóttina og sú nótt stendur enn. Viđ hófum búskap í byrjun maí ţetta sama ár, ţađ var eftir engu ađ bíđa. Fyrsta íbúđin okkar var á Öldugötunni - í kjallaranum á Öldugötu 30a. Gamalt hús međ ţykka veggi. Viđ giftum okkur 21. júní 1991. Ţegar ég gekk međ eldri dóttur okkur 1993 festum viđ kaup á frábćrri íbúđ viđ Fálkagötu og ţar vorum viđ til ársins 1998 ţegar viđ fluttum á ćstuheimili Gulla í Vogahverfinu. Ţar erum viđ enn 

Ég er enn skotin í honum Gulla mínum - ađ ég tali nú ekki um hvađ ég elska hann


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Til hamingju međ daginn bćđi tvö.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 12.3.2007 kl. 15:46

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

En sćtttttt! Innilega til hamingju međ daginn. Mađur fer nú ađ trúa á líf eftir hjónaband ţegar mađur les svona ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 18:27

3 identicon

Hjartanlega til hamingju, ađ ég skuli nú ekki hafa vitađ af ţessu áđan. Njótiđ ţiđ dagsins

Bćjó

ká (IP-tala skráđ) 12.3.2007 kl. 18:37

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Til hamingju međ daginn

Brynja Hjaltadóttir, 12.3.2007 kl. 20:19

5 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

til hamingju međ daginn

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.3.2007 kl. 21:13

6 Smámynd: Bergţóra Jónsdóttir

Til hamingju međ daginn bćđi tvö, ţótt hann sé liđinn.  Vonandi endist Tryggvagötunóttin ykkur í önnur átján ár, og svo önnur átjan og svo aftur átján.... og miklu lengur en ţađ...

Bergţóra Jónsdóttir, 15.3.2007 kl. 00:05

7 identicon

ég líka  g

Gunnlaugur Ţór Pálsson (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 15:10

8 identicon

Ég ţekki ţig ekki neitt, svo ég viti, og ţú mig ekki heldur. Ég rambađi inn á síđuna ţína fyrir algjöra tilviljun á sunnudagsbloggrúntinum mínum gegnum ađrar síđur.

Foreldrar mínir hófu sinn búskap í kjallaraíbúđinni á Öldugötu 30a snemma á áttunda áratugnum (kringum 1972). Búskapurinn gekk vel og ţau áttu 35 ára brúđkaupsafmćli í vetur, svo spurningin er hvort fyrstu dásemdarárin á Öldugötunni eigi einhvern ţátt í ţví? 

S.Á. 

S.A. (IP-tala skráđ) 25.3.2007 kl. 15:32

9 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Greinilega gott ađ byrja búskap í ţessari dásamlegu íbúđ!! Voru ţau kannski međ kött/ketti? Viđ áttum ţá nokkra međa viđ bjuggum ţarna.....

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 26.3.2007 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband