Heppin ég!!!

Ég datt í lukkupottinn í orđsins fyllstu merkingu. Ég sendi inn uppskrift í samkeppni á Rás tvö og haldiđ ţiđ ekki ađ ég hafi barasta unniđ! Verđlaunin eru ţau ađ ég fć kokk hingađ heim sem eldar ítalskt ofaní 10 manns. Og ţađ er ekki allt, ţetta kemur sér afskaplega vel ţví ég á von á Walter vini mínum og Steve kćrasta hans hingađ til okkar í heimsókn um nćstu helgi. Ţeir ćtla ađ vera hjá okkur í ţrjár nćtur og ég er búin ađ plana all svakalegt prógramm. Bláalóniđ, Gullfoss og Geysir, Draugasetriđ, Humarhúsiđ svo eitthvađ sé nefnt. Mikiđ hlakka ég til ađ fá piltana hingađLoL   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

TIL HAMINGJU!!! En gaman og skemmtileg ţessi verđlaun! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.3.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Glćsilegt og til hamingju.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 11.3.2007 kl. 17:06

3 identicon

Frábćrt, til hamingju. Hvernig vćri nú ađ fá uppskriftina á síđuna

bćjó

kristín (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 17:32

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Og ekki gleyma ţví ađ ţetta var ekki bara heppni, ertu ekki líka stolt af uppskriftinni?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.3.2007 kl. 19:03

5 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Til hamingju. Frábćrt ađ detta svona í lukkupottinn. Á ekki ađ deila međ okkur uppskriftinni líka?

Brynja Hjaltadóttir, 11.3.2007 kl. 22:42

6 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

snilld, bara, til hamingju

og uppskriftina, játakk...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.3.2007 kl. 23:23

7 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Engin heppni. Mćli međ draug- álfa- og tröllasafninu. Frábćrt framtak.

Tómas Ţóroddsson, 12.3.2007 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband