23.2.2007 | 12:22
Þar kom að því!
Eftirfarandi barst mér tölvupósti:
Þann 21. febrúar síðastliðinn breytti Icelandair framsetningu fargjalda á heimasíðu sinni. Í dag er endanlegt verð birt strax í fyrsta skrefi bókunarferlisins, þ.e. flugverð með sköttum og gjöldum(forfallagjald er eftir sem áður valkvætt og ekki innifalið í uppgefnu verði). Fyrir þessa breytingu var einungis flugverðið birt í fyrsta skrefinu og skattar og gjöld bættust við seinna í ferlinu. Með þessum breytingum vonast Icelandair til að bókunarferlið verði skýrara fyrir viðskiptavini sína.
Já rétt skal vera rétt!
Athugasemdir
Er IcelandExpress búið að breyta sínu kerfi eða eigum við ekki að hugsa um það vegna þess að það er litla flugfélagið?
Ómar Kjartan Yasin, 23.2.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.