21.2.2007 | 16:59
Guðni og enskan
"Skyrið er að meika það" sagði landbúnaðarráðherra í útvarpinu rétt áðan. Honum fer fram í ensku því þegar Anna prinsessa kom hingað á sínum tíma þurfti túlk fyrir Guðna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
-
begga
-
ibbasig
-
ragnhildur
-
gurrihar
-
svartfugl
-
isisin
-
annabjo
-
vitale
-
attilla
-
agustagust
-
arogsid
-
n29
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brynja
-
skordalsbrynja
-
sturluholl
-
eythora
-
freedomfries
-
vglilja
-
gudnim
-
ghe13
-
hnifurogskeid
-
gudrunmagnea
-
bitill
-
gunnhildurvala
-
gullihelga
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgamagg
-
hemba
-
limran
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
hjossi9
-
gaflari
-
ringarinn
-
ingadagny
-
jakobk
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
jogamagg
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
karin
-
konur
-
krissa1
-
credo
-
lauola
-
lindalinnet
-
raggissimo
-
martasmarta
-
olinathorv
-
palmig
-
ranka
-
rassgata
-
siggi-hrellir
-
zunzilla
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
kosningar
-
svp
-
truno
-
urkir
-
vertu
-
eggmann
-
steinibriem
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bendir þetta til þess að honum fari fram í ensku? Alls ekki - þeir sem slangra milli tungumála eins og bílstjórar sem slangra milli akreina, það eru þeir sem minnst vald hafa á tungunni, eða ökutækinu. Og helst sletta þeir sem minnst kunna - einmitt til þess að sýna nú öllum hvað þeir kunni mikið ...
Hlynur Þór Magnússon, 21.2.2007 kl. 17:08
Há ar jú dúin?
Ibba Sig., 21.2.2007 kl. 19:37
Hehehe!
Man einhver eftir Hot spring river this book? Könnumst við ekki eitthvað við umræddan túlk? 
Knús, knús,
Maja
Maja Heba (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.