Umferðin og endurskin

Ég var að koma af fundi með þrem samstarfsmönnum þar sem við fórum yfir innsendar hugmynir í samkeppni Glitnis og Umferðarstofu um flott endurskinsmerki. Það voru þarna nokkur skemmtileg. Þessi keppni kemur í kjölfar gríðar vel heppnaðs átakst til að fá ungt fólk til að vera með endurskin. Þið hafið væntanlega séð krakka með merki með skondum skilaboðum. Í haust voru framleidd 50 þúsund merki og dreift til allir grunnskóla nema í 8. - 10. bekk. Síðan gátu þau nálgast fleiri týpur af merkjum í útibú Glitnis. Það er rosalega gaman þegar svona herferðir virka enda var mikil undirbúnings vinna lögði í verkefnið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband