Ljótt símanúmer

Muniði eftir atriði - að ég held úr áramótaskaupi - þar sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir fór á kostum í gerfi konu nokkurar - var það ekki Fjóla vinkona- sem hringdi í símann og vildi fá nýtt símanúmer því hennar væri svo rosalega ljótt?

Mér fannst fyndið þegar við fórum í Nova um daginn til að fá símanúmer. Númerið kostaði 2000 krónur en þú gast fengið "fallegt númer" bara með því að borga 4000 krónum meira. Erum við rosalega vitlaus eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ... eða ég orða það þannig að við séum í raun öll asnar inn við beinið.

Grefill (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband