Skólatösku fasismi

Enn eitt haustið ætla ég að pirra mig á skólatösku fasisma og hvað spilað er með foreldra. Barn sem er að byrja i skóla þarf ekki tösku sem kostar á annan tug þúsunda!!!!!  Það er ekkert sem börn þurfa í dag að bera á milli heimilis og skóla - þ.e. þau börn sem ekki eru keyrð frá húsdyrum að skóladyrum. Í mesta lagi eru það tveir blýantar og A4 blað frá kennaranum.

Þessvegna finnst mér það fáránlegt að halda því að foreldrum að börnin þurfi svona dýrar töskur því þau beri svo mikið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband